Höfum byggt mikið af einbýlishúsum í gegn um tíðina, erum núna farin að einbeita okkur að fjölbýlishúsum
Höfum byggt nokkur stálgrindarhús og erum núna með í byggingu fallegt hús fyrir BL sem mun hýsa Jagúar, Range Rover og Land Rover bíla fyrirtækisins
Við erum rúmlega 20 ára gamalt byggingarfyrirtæki og erum í kjarnann með sama starfsfólk ár eftir ár.